+ intro_3_html: |-
+ Landupplýsingarnar í kortaflísunum okkar, og í hjálparskjölunum, eru
+ gefnar út með <a href="https://creativecommons.org/licenses/by-sa/2.0/">Creative
+ Commons Attribution-ShareAlike 2.0</a> notkunarleyfi (CC BY-SA).
+ credit_title_html: Hvernig á að vísa til OpenStreetMap
+ credit_1_html: |-
+ Við gerum kröfu um að þú notir tilvísunina “© Þátttakendur í
+ OpenStreetMap verkefninu”.
+ credit_2_html: "Þú þarft líka að taka skýrt fram að gögnin séu tiltæk með Open\nDatabase
+ notkunarleyfi, og ef verið sé að nota kortaflísar frá okkur, að kortagögnin
+ \nséu með CC BY-SA notkunarleyfi. Þú getur gert það með því að tengja\ná <a
+ href=\"https://www.openstreetmap.org/copyright\">þessa höfundarréttarsíðu</a>.\nAnnars,
+ og þess er krafist ef þú ert að dreifa OSM á einhverju\ngagnaformi, geturðu
+ talið upp og tengt beint á leyfishafana. Í miðlum\nþar sem tenglar eru varla
+ mögulegir (t.d. prentuðum verkum), stingum við upp á að\nþú beinir lesendum
+ á openstreetmap.org (mögulega að tengja\n'OpenStreetMap' við fullt vistfang
+ þessarar síðu), á opendatacommons.org, og\nef slíkt á við, á creativecommons.org."
+ credit_3_html: |-
+ Á flettanlegum rafrænum landakortum ætti tilvísunin að birtast í horni kortsins.
+ Til dæmis:
+ attribution_example:
+ alt: Dæmi um hvernig eigi að vísa til OpenStreetMap á vefsíðu
+ title: Dæmi um tilvísun
+ more_title_html: Finna út meira
+ more_1_html: |-
+ Lestu meira um notkun á gögnunum okkar og hvernig eigi að vísa til okkar á síðunni <a
+ href="https://osmfoundation.org/Licence">OSMF notkunarleyfi</a>.
+ more_2_html: |-
+ Þó OpenStreetMap snúist um opin gögn, getum við ekki
+ séð utanaðkomandi aðilum fyrir ókeypis API-kortaþjónustu.
+ Skoðaðu síðurnar um <a href="https://operations.osmfoundation.org/policies/api/">notkun á API-forritsviðmóti</a>,
+ <a href="https://operations.osmfoundation.org/policies/tiles/">notkun á kortaflísum</a>
+ and <a href="https://operations.osmfoundation.org/policies/nominatim/">notkun á OSM-Nominatim</a>.
+ contributors_title_html: Þeir sem hafa komið með framlög
+ contributors_intro_html: |-
+ Framlög hafa komið frá mörgum þúsundum einstaklinga. Við erum líka
+ með gögn með opnum notkunarleyfum frá þjóðlegum landupplýsingastofnunum
+ auk annarra opinberra aðila, meðal annars:
+ contributors_at_html: |-
+ <strong>Austurríki</strong>: Inniheldur gögn frá
+ <a href="https://data.wien.gv.at/">Stadt Wien</a> (með
+ <a href="https://creativecommons.org/licenses/by/3.0/at/deed.de">CC BY</a>),
+ <a href="https://www.vorarlberg.at/vorarlberg/bauen_wohnen/bauen/vermessung_geoinformation/weitereinformationen/services/wmsdienste.htm">Land Vorarlberg</a> og
+ Land Tirol (under <a href="https://www.tirol.gv.at/applikationen/e-government/data/nutzungsbedingungen/">CC BY AT með viðaukum</a>).
+ contributors_ca_html: |-
+ <strong>Kanada</strong>: Inniheldur gögn frá
+ GeoBase®, GeoGratis (© Department of Natural
+ Resources Canada), CanVec (© Department of Natural
+ Resources Canada), og StatCan (Geography Division,
+ Statistics Canada).
+ contributors_fi_html: |-
+ <strong>Finnland</strong>: Inniheldur gögn frá
+ landupplýsingagagnagrunni Landmælinga Finnlands
+ auk annarra gagnasafna, með
+ <a href="https://www.maanmittauslaitos.fi/en/opendata-licence-version1">NLSFI notkunarleyfi</a>.
+ contributors_fr_html: |-
+ <strong>Frakkland</strong>: Inniheldur afleidd gögn frá
+ Direction Générale des Impôts (Skattstjóraembættið).
+ contributors_nl_html: |-
+ <strong>Holland</strong>: Inniheldur AND-gögn ©, 2007
+ (<a href="https://www.and.com">www.and.com</a>)
+ contributors_nz_html: |-
+ <strong>Nýja-Sjáland</strong>: Inniheldur gögn með uppruna frá
+ Land Information New Zealand. Með Crown Copyright höfundarrétti.
+ contributors_si_html: |-
+ <strong>Slóvenía</strong>: Inniheldur gögn frá
+ <a href="http://www.gu.gov.si/en/">landmælinga og kortagerðaryfirvöldum</a> og
+ <a href="http://www.mkgp.gov.si/en/">ráðuneyti landbúnaðar, skógnýtingar og matvæla</a>
+ (opinberar upplýsingar í Slóveníu).
+ contributors_za_html: |-
+ <strong>Suður-Afríka</strong>: Inniheldur gögn frá
+ <a href="http://www.ngi.gov.za/">Chief Directorate:
+ National Geo-Spatial Information</a>, höfundarréttur suðurafríska ríkisins (state copyright) áskilinn.
+ contributors_gb_html: |-
+ <strong>Bretland</strong>: Inniheldur landmælinga-
+ og kortagerðargögn með © Crown Copyright höfundarrétti auk réttinda varðandi gagnasafn
+ 2010-12.
+ contributors_footer_1_html: |-
+ Til að skoða nánari upplýsingar um þetta, auk annarra gagna sem notuð hafa verið
+ til að bæta OpenStreetMap, skoðaðu þá síðuna <a
+ href="https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Contributors">Þátttakendur</a> á wiki/kvikusvæði OpenStreetMap.
+ contributors_footer_2_html: |-
+ Samþætting gagna inn í OpenStreetMap hefur ekki sjálfkrafa í för með sér að
+ upprunaleg gagnaþjónusta taki þátt í OpenStreetMap, taki neina ábyrgð á gögnum, eða
+ samþykki skaðabótaskyldu vegna þeirra.
+ infringement_title_html: Brot á höfundarrétti
+ infringement_1_html: |-
+ Þátttakendur í OSM eru minntir á að þeir megi aldrei bæta inn gögnum frá neinum
+ höfundarréttarvörðum upptökum (t.d. Google Maps eða prentuðum kortum) án
+ sérstakrar heimildar frá handhöfum höfundarréttarins.
+ infringement_2_html: |-
+ Ef þú heldur að höfundarréttarvarið efni hafi ranglega verið bætt í
+ OpenStreetMap gagnagrunninn eða á þetta vefsvæði, skaltu skoða
+ <a href="https://www.osmfoundation.org/wiki/License/Takedown_procedure">fjarlægingarferlið</a> okkar eða skrá fyrirspurn beint á
+ veflægu <a href="http://dmca.openstreetmap.org/">kröfugerðarsíðuna</a> okkar.